Fréttir

Landsliðsþjálfari U-18 frá Paragvæ í Æfingabúðir KFÍ

Körfubolti | 17.05.2014

Arturo Alvarez  er einn af ungu efnilegu þjálfurunum í Evrópu þessa stundina. Arturo kemur frá Spáni og er með FIBA réttindi frá 2010 og hefur þjálfað víða um Evrópu og er íþróttakennari að mennt. Hann þjálfaði Lið Palmeiras í Brasilíu síðasta tímabil í NBB deildinni. Hann hefur verið landsliðsþjálfari Paragvæ U-18. Hann hefur þjálfað í ABC deildinni á Spáni með körlum og einnig í LPB sem er besta kvennadeildin. Arturo hefur einnig þjálfað í NBB, LF2, LEB Gold deildunum. Og síðast en alls ekki síst var hann framkvæmdarstjóri "Caldaron NBA Summer Camp" 2006 og 2007. Það er mikill fengur að fá þennan dreng í hóp okkar frábæru þjálfara.

 

Þjálfaraferill:

 

2013/14 BVM2012   (Spain)

2012/13 Palmeiras NBB (Brazil Top League)

2010/11 FC Barreirense LNP (Portugal Top League)

2009/10  Meridiano Alicante ACB (Spain Top League)

2008/09 Bruesa GBC ACB (Spain Top League)

2007/08 Bruesa GBC LEB Gold

2006/07 Etosa Alicante ACB (Spain Top League)

2005/06 Alerta Cantabria Lobos LEB Gold

NATIONAL TEAMS

2012 Paraguay NT Head Coach. FIBA  Southamerican Championship. Resistencia (Argentina) 2012.

2012 Paraguay NT Head Coach U-15. FIBA Southamerican Championship. Punta del Este (Uruguay) 2012.

2011 Paraguay NT Head Coach. FIBA America Tournament. Preolímpic Mar del Plata (Argentina) 2011.

2011 Paraguay NT Head Coach U-17­ Southamerican Championship. Cúcuta (Colombia) 2011.

2010 Paraguay NT Head Coach  Male. Southamerican Championshipo 2010. Neiva (Colombia).

2010 Paraguay NT Head Coach Female. Southamerican Championship 2010. Santiago (Chile).

2009 Principado de Asturias NT Head Coach.

 2001/02 Principado de Asturias NT Head Coach U-15.

2000/01 Principado de Asturias NT Head Coach U-13.

1999/00 Principado de Asturias NT Assistant Coach U-13.

 

-GÞ

 

Deila