Fréttir

Leiknum frestað til föstudagskvölds

Körfubolti | 10.02.2011
1,2,3 KFÍ á föstudagskvöld....
1,2,3 KFÍ á föstudagskvöld....
Lerik KFÍ-Hamars sem vera átti í kvöld fimmtudag er frestað vegna fárviðris í Reykjavík. Nýr leiktími er föstudagskvöld 11. febrúar kl. 19.15. Við viljum einnig minna á að leikurinn verður sendur út í beinni á netinu.

Látið sjá ykkur á Jakanum !!!!

1,2,3 KFÍ. Deila