Í dag kl. 14.00 var dregið í Lengjubikarnum og er fyrirkomulag þannig að leikið er í riðlum með fjórum liðum og einföld umferð heima og heiman.
Við lentum í riðli með Grindavík, Fjölni og Haukum. Þetta er spennandi verkefni þar sem um nýja keppni er að ræða og byrjar keppnin 23. október.
Deila