Fréttir

Mætum Breiðablik í 16 liða úrslitum Powerade

Körfubolti | 13.12.2011
Powerade er mjöðurinn
Powerade er mjöðurinn

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Powerade keppninnar. Við lentum gegn Breiðablik og keppum gegn þeim í Kópavogi eftir áramót, en gert er ráð fyrir að leikurinn sé sunnudaginn 8. janúar. Látum vita um leið og við fáum staðfestinu á því.

 

Nokkrir hörkuleikir eru á dagskrá.

 

KR fær Grindavík í DHL-höllina

Stjarnar fær Snæfell í Garðabæ

Hamar fær Þór Akureyri í blómabæinn

Tindastóll fær Þór frá þorlákshöfn í Síkið

Njarðvík fær Hött í Ljónagryfjuna

Skallagrímur fær Keflavík í Fjósið

Og síðast en ekki síst fá Fjölnismenn Örvar þjálfara með köppunum út Njarðvík-B

 

,,karfan er móðir allra íþrótta"

Deila