KFÍ hefur samið við Marko Milicevic en hann kom til landsins á miðvikudagsnóttina og var boðinn velkominn með ferð í vitlausu veðri til Sauðárkróks í blindbyl og sá hann ekkert af landinu nema Staðarskála í smá stund og svo beint í leik gegn Tindastól þar sem hann sýndi fína takta svone rétt ný kominn var með 13 stig og 8 fráköst og mun klárlega hjálpa okkur. Marko lék síðast með Triglav í Slóveníu en hefur m.a. komið við hjá Livorno í Serie A á Ítalíu.