Fréttir

Matt á leið í pólsku 1.deildina

Körfubolti | 13.01.2010
Matt er kominn til Póllands
Matt er kominn til Póllands
Fyrrum leikmaður KFÍ Matt Sowa er á leið til liðs PTG Sokol Lancut. Liðið er sem stendur í 5 sæti pólsku 1.deildarinnar og verður gaman að sjá hvernig Matt stendur sig þar. Við óskum honum velfarnaðar.

KFÍ ex player Matt Zowa is signing with 1.division team PTG Sokol Lancut. The team is now in fifth place and we hope that Matt will do us proud. KFÍ thank´s Matt for his effort here with KFÍ. Good luck !! Deila