Fréttir

Meistaraflokkar okkar og unglingaflokkur á fullu um helgina

Körfubolti | 02.11.2011
Verkefnin eru næg hjá okkar fólki um helgina
Verkefnin eru næg hjá okkar fólki um helgina

Það er óhætt að segja að mikið séum að vera hjá okkur í KFÍ um helgina. Á föstudagskvöld fer mfl. karla í íþróttahús kennaraháskólans og keppir við Ármann í 1. deildinni leikurinn hefst 19.15.

 

Kl.14.00 á laugardag keppa strákarnir í unglingaflokk við Breiðablik í Smáranum, Kópavogi.

 

Kl.16.00 á laugardag keppa stelpurnar í meistaraflokk við Breiðablik í 1. deildinni hér heima á Jakanum !!

 

Kl. 12.00 á sunnudag er seinni leikurinn hjá stelpunum gegn Breiðablik á Jakanum.

 

Kl. 19.15 á sunnudagskvöld taka svo strákarnir í mfl.Karla við liði Fjölnis í Lengjubikarnum á Jakanum.

 

Það er því nóg að gera og hvetjum við alla að koma og styðja við bakið á okkar fólki.

 

Áfram KFÍ

Deila