Fréttir

Minningarleikur og páskaeggjamót Nóa Siríusar og KFÍ

Körfubolti | 26.03.2010

Hið árlega páskaeggjamót fer fram venju samkvæmt næstkomandi fimmtudag, Skírdag. Hefst það kl. 12.00. Að páskaeggjamóti loknu fer fram Minningarleikur um Þóreyju Guðmundsdóttur.  Þá  munu stelpurnar okkar í 10. & 8. flokki keppa gegn gömlum KFÍ kvenkempum, sá leikur mun hefjast kl. 14.00.


Nánar um mót og leik síðar. Deila