Margir hafa beðið okkur um að setja inn myndband frá viðureign okkar gegn Skallagrím 9.mars s.l þar sem við tókum við sigurverðlaunum okkar fyrir deildarmeistaratitilinn í 1.deild og farseðilinn upp í Iceland Expressdeildina.
Nú eru Borgnesingar komnir upp með okkur og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn !
Við viljum sýna þessi tvö lið og verðum að sjálfögðu við þessu erindi og hér er LEIKURINN
Áfram KFÍ
Deila