Hér er Rúnar fyrir miðri mynd, en hann líkt og margir myndasmiðir eru feimnir við að láta mynda sig :)
Myndasmiðurinn og orkuboltinn Rúnar Haukur Ingimarsson er iðinn við að taka myndir af leikjum í körfuboltanum og hér er tengill á myndir sem hann tók í gærkvöld í leik Þórs og KFÍ. Við hjá KFÍ kunnum honum kærar þakkir fyrir