Fréttir

Nú er það svart

Körfubolti | 26.10.2010
,,Nú er það svart
,,Nú er það svart"
Heimasíða okkar var beðin um koma því á framfæri til stuðningsmanna okkar að klæðast svörtu á föstudagsleikinn gegn Stjörnunni. Þetta er gert vegna þess að litir okkar eru svartir og gulir og vill hann þannig tengja leikmenn og stuðningsmenn meira saman í leikjum og gerum við þetta undir slagorðinu ,, Nú er það svart" Einnig erum við að selja upphitunartreyjur við innganginn á leikjum. Deila