Það er mikil tilhlökkun í yngri iðkendum okkar sem eru á leið suður til að taka þátt í hinu árlega Nettómóti í Reykjarnesbæ. Þetta mót er það stærsta fyrir "púkana" og allt hið glæsilegasta en allar upplýsingar eru á HEIMASÍÐU heimamanna. Á þessu móti eru allir sigurvegarar og tilgangurinn er að sýna sig, sjá aðra og gleðjast yfir skemmtilegustu íþrótt í heimi.
Góða ferð
Deila