Fréttir

Scott Stabler með góðan fyrirlestur

Körfubolti | 09.06.2012
Scott er snillingur
Scott er snillingur

Í dag var Scott Stabler með enn eitt námskeiðið og var það afar fróðlegt. Scott er drengur sem á létt með að koma orðum og verkum saman á mjög skiljanlegan máta og voru þjálfarar og aðrir sem á horfðu og hlýddu afar ánægðir með daginn. Scott strfar allt árið með krökkum í Alabama Basketball Academy og er greinilegt að hann hefur gaman af þessu starfi. Á morgun heldur hann áfram ásamt Pétri Má og er tilhlökkun miklil.

Deila