Fréttir

Sigur á Snæfell!

Körfubolti | 28.01.2011
Craig lék sem herforingi í kvöld
Craig lék sem herforingi í kvöld
KFÍ gerði sér lítið fyrir og lagði Bikar- og Íslandsmeistara Snæfells að velli í kvöld, 89-76, og endaði þar með 10 leikja taphrinu sína í úrvalsdeildinni. Craig Schoen fór mikinn í leiknum og var með 31 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar.

Tölfræði leiksins Deila