Strákarnir úr KFÍ-TV og Fusijama-TV voru á leik unglingaflokks KFÍ-Njarðvíkur um síðustu helgi en leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur, lokatölur 66-81 og tóku þeir Jakob Einar og Sturla Stígsson upp skemmtilegt myndband og er afraksturinn HÉR
Deila