Hér er hægt að sjá viðtal við Guðna Ólaf Guðnason frá æfingabúðum KFÍ núna í sumar
http://www.leikbrot.is/2010/09/30/korfuboltabu%C3%B0ir-kfi-a-isafir%C3%B0i/
Þetta er flott framtak hjá þeim á leikbrot.is og er gaman að sjá fagmennskuna. Til að gleðja þá krakka sem hlakka til að koma aftur sem og þá sem ætla að koma hér í fyrsta sinn til Ísafjarðarbæjar, þá munum við verða með æfingabúðirnar aðra vikuna í júní 2011 og verður það auglýst fljótlega.