Fréttir

Stelpurnar í 10.flokk keppa við Umf.Kormák í bikarkeppni KKÍ.

Körfubolti | 03.12.2009
Sunna er í 10.flokk og er hér í búning þeirra bestu :) Mynd.bb.is
Sunna er í 10.flokk og er hér í búning þeirra bestu :) Mynd.bb.is
Á laugardaginn n.k. 5.desember koma stelpurnar frá Kormák í heimsókn og etja kappi við stelpurnar úr 10.flokk í bikarkeppni KKÍ og hefst leikurinn kl.15.00. Stúlkurnar frá Kormák koma frá Hvammstanga og nágrenni. Við á kfi.is hvetjum alla að taka sér frí frá amstri daglegs lífs og hvetja okkar stúlkur til dáða.

Áfram KFÍ. Deila