Fréttir

Stelpurnar í stúlknaflokk KFÍ unnu báða leikina í dag

Körfubolti | 19.03.2011
Lilja og félagar að standa sig
Lilja og félagar að standa sig
Srtelpurnar í stúlknaflokk KFÍ sigruðu ÍA og Tindastól í dag. Leikurinn gegn ÍA fór 62-29 fyrir okkur og svo lögðum við Tindastól 51-29. Við setjum frekari fréttir þegar þær berast. Flott stelpur !

1,2,3 KFÍ  Deila