Fréttir

Stjórn KFÍ slítur samningum við Chris Miller Williams

Körfubolti | 06.11.2012
KFÍ þakkar Chris fyrir góða tíma
KFÍ þakkar Chris fyrir góða tíma

Stjórn KFÍ hefur ákveðið að slíta samningum við Chris Miller Williams, en hann hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Stjórn og Chris töluðu saman og hafa gengið frá sínu í sátt og óskum við honum velfarnaðar í næstu verkefnum.

 

Stjórn KFÍ

Deila