Fréttir

Strákarnir skrifa undir

Körfubolti | 07.08.2013
Jón Hrafn með Bigga þjálfara og Sævari formanni
Jón Hrafn með Bigga þjálfara og Sævari formanni
1 af 5

Þá erum við komnir á skrið. Strákarnir okkar skrifuðu undir nýja samninga við KFÍ og erum við á leið í góða vegferð með Bigga þjálfara og er von á fleiri góðum fréttum innan fárra daga. Þeir sem settu penna á blað í kvöld voru þér Leó Sigurðsson, Jón Hrafn Baldvinsson, Óskar Kristjánsson, Jón Kristinn Sævarsson og Hákon Halldórsson.

 

Áfram KFÍ

Deila