Á laugardaginn 10. nóvember munu KFÍ og BÍ/Bolungarvík blása til heljarinnar sviðaveislu í sal Frímúrara og verður þetta mikið fjör.
Veislustjóri verður Halldóra Björnsdóttir leikkona
Ræðumaður er enginn annar en Halldór Halldórsson
Tónlistaratriði koma frá Hreim, Rúnari F. og Benna Sig.
Pantanir taka Samúel Samúelsson, netfang; samuel@bibol.is og Birna Lárusdóttir netfang; bil@snerpa.is
Við hvetjum alla að koma og styrkja gott málefni og skemmta sér í leiðinni.
Verð er aðeins kr.3000.- isk
Deila