Fréttir

Tap hjá 9. flokk

Körfubolti | 06.02.2011
Ari er að gera góða hluti með strákunum
Ari er að gera góða hluti með strákunum
Strákarnir í 9. flokk töpuðu báðum leikjum sínum, í dag gegn Stjörnunni og Sindra, en aðeins með 3 stigum í seinni leiknum. Hákon tognaði, en við vonum að hann geti spilað síðasta leikinn á morgun gegn Haukum. Það góða við leik strákana er að það er merkileg framför eftir að Ari Gylfason tók við þeim og spilið og leikskilningur mikið mun betri. Það verðu gaman að fylgjast með þessum drengjum.

Áfram KFÍ Deila