Fréttir

Tap hjá meistaraflokk kvenna.

Körfubolti | 06.11.2010
Þetta var ekki okkar dagur
Þetta var ekki okkar dagur
Stelpurnar voru rétt í þessu að tapa gegn Stjörnunni í Garðabæ. Lokatölur urðu 58-44. Það mátti sjá á tölfræði úr leiknum að þriðji leikhluti varð kúvendingin og skoruðu Stjörnustelpurnar 28 stig gen 9 stigum okkar og náðum við ekki að ná því til baka.

Fleiri fréttir síðar


Tölfræðin.  Deila