Stelpurnar í KFÍ voru að ljúka fyrsta leik sínum í 1.deildinni og voru það stúlkurnar úr Hamar sem komu sáu og sigruðu örugglega. Lokatölur 51-82.
Stelpurnar frá Hveragerði höfðu öll tök á þessum leik og til að gefa til kynna muninn á þessum leik þá voru tapaðir boltar KFÍ 33 gegn 15 hjá Hamar. Hamar tók 21 sóknarfrákast gegn 6 og í heild 48 gegn 34 fráköstum KFÍ.
Það munar minna að hafa ekki Önnu Fíu sem var meidd, en þessi leikur var fínn í start tímabilsins hjá stelpunum sem hafa ekki fengið neinn æfingaleik og eru því að hefja sitt leikjatímabil.
Stigin í liðum voru:
Hamar.
Íris 23
Marín 17
Jenný 14
Bjarney 7
Jenný 7
Katrín 5
Dagný 4
Adda 3
Sóley 2
KFÍ
Eva 20
Stefanía 20
Vera 3
Linda 2
Rósa 2
Sunna 2
Málfríður 2
Deila