Fréttir

Vetrarfrí 18.-22. október

Knattspyrna | 14.10.2024

Dagana 18.-22. febrúar verður vetrafrí á æfingum yngri flokka knattspyrnudeildar Vestra.

Síðasti æfingadagur fyrir vetrafrí er fimmtudagurinn 17. október og svo byrja æfingar aftur miðvikudaginn 23. október.

Eftir vetrarfrí fara iðkendur í 8. flokki inn í íþróttahúsin en aðrir iðkendur halda áfram úti æfingum svo framalega sem veður og aðstæður á gervigrasvöllunum leyfa.

ÁFRAM VESTRI

 

 

Deila