Þar sem enn er verið að keppa á Jakanum og seint verður komið heim í hús verður fréttapakki helgarinnar settur inn á morgun. Enn stendur yfir leikur KFÍ gegn Njarðvík í unglingaflokk. En minnibolti, unglingaflokkur, 11.flokkur, KFÍ-B og báðir meistarflokkar KFÍ voru að keppa um helgina og í allt voru þetta níu leikir.
Deila