Fréttir

Þing KKÍ sett

Körfubolti | 15.03.2013

Nú er hafið KKÍ þing í Reykjavík og er Vestanfólk fjölmennt þar. Guðni Ó.Guðnason er í allsherjanefnd og Sævar Óskarsson er í fjárhagsnefnd. Nánar mun verða skýrt frá gangi mála þegar liðið er á þingið. Þess má geta að Guðjón M.Þorsteinsson er í framboði til stjórnar KKÍ.

 

 

Deila