Nú er "Gameday" og allir að gera sig klára fyrir leikinn gegn ÍR. Leikruinn hefst kl. 19.15 og hvetjum við fólk að koma snemma og koma sér í gírinn. Fryrir þá sem ekki komast og eru utan svæðið þá er sýnt beint frá leiknum og verður sérstakur "reitur" hér á síðunni eftir kl. 17.00 og getur fólk klikkað á hann, og hefst bein útsending kl. 19.05 Stjörnuryk og MC Isaksen tóku sig til og gerðu lag fyrir okkur og var það frumflutt á síðasta leik. Það voru margir sem vildu heyra þetta betur og hér er lagið og setti snillingurinn Fjölnir Baldursson saman klippu úr leik okkar gegn Tindastól. Hér er afraksturinn
Við þökkum þessum drengjum kærlega fyrir og sjáumst hressir á Jakanum í kvöld. Nú er bara að læra þetta snilldarlag og texta og taka undir í kvöld.