Sund | 16.06.2011
Sælir AMÍ farar
Þá er allt komið á hreint með ferðatilhögun á AMÍ.
Lagt verður af stað á miðvikudegi 22. júní kl. 8:00, mæting kl. 7:45 á Samkaupsplaninu.
Þjálfarar í ferðinni eru Gunna Baldurs og Svala, þær fara á sínum bílum.
Fararstjóri verður Guðlaug (Didda).
Börnin þurfa að hafa pening til þess að kaupa sér að borða á báðum leiðum ( ca. 1500 hvor leið).
Gist verður í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni, lokahóf verður í sjallanum.
Símanúmer:
Didda fararstjóri 8993360
Gunna þjálfari 8621845
Svala þjálfari 8660932
Útbúnaður sem þarf meðferðis:
Vindsæng/dýna
sæng/svefnpoki
koddi
náttföt
tannbursti og tannkrem
aukaföt
Fyrir sundmótið þarf fullt af hlýjum fötum ( mótið er í útilaug)
skíðagalla, húfu, vettlinga,hlýja sokka/ullarsokka
skó til að vera í á bakkanum
sundföt, sungleraugu, sundhettu
handklæði- fjöldi fer eftir fjölda greina sem þið eruð að keppa í.
Ekki gleyma Vesrtabol og gleðinni.
Heimferð er áætluð á mánudagsmorgni.
kv. Stjórn Vestra
Deila