Aðalfundur sunddeildar Vestra verður haldinn í kvöld, mánudaginn 12 desember, kl 20:00, á skrifstofu HSV í Háskólasetrinu.
Dagskrá fundarins:
• Skýrslur stjórnar
• Lagabreytingar. Tillaga um að staðfesta þátttöku Sundfélagsins Vestra í nýja sameinaða fjölgreinaíþróttafélaginu Vestra Tillaga að reglugerð fyrir Sunddeild Vestra kynnt og lögð fram til samþykktar.
• Kosning í deildarstjórn
• Önnur mál
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin