Fréttir

Dósasöfnun 1. mars

Sund | 27.02.2011 Sæl öll

Nú er komið að næstu dósasöfnun hjá okkur.
Hún verður þriðjudaginn 1. mars kl 1800.

Við hittumst við Eimskip rétt fyrir kl sex.

Eins og áður er veittur 1 punktur fyrir hvert barn sem mætir
og annar punktur fyrir foreldri.

Margar hendur vinna létt verk.

Kv
Stjórn Vestra Deila