Fréttir

Foreldravikan hafin.

Sund | 10.02.2015 Nú er komin í gang hjá okkur foreldravika þar sem að foreldrum er boðið að mæta á æfingar ogfylgjast með af bakkanum. Þessa vikuna eru æfingar með breyttu sniði þar sem við erum á fullu í undirbúningi fyrir Gullmót KR og mikið um hröð sund og hamagang í lauginni. Fyrsta heimsóknin okkar var í gær á fyrsta degi foreldravikunnar og verða þær vonandi fleirri.

Kveðja.
Páll Janus Þórðarson Deila