Fréttir

ÍM-25

Sund | 21.11.2009 Læt hér eftirfarandi póst frá Benna fljóta inn:

Stelpurnar syntu sig rækilega inn í úrslit í 4x50m fjórsundi og munu keppa
um kl 17:55.
Það voru miklar bætingar í morgun, Herdís synti 100m bak á
1:15, Martha á 1:16 og Guðmundur á 1:16, Anna María synti 100 bringu á
1:22 sem er bæting og hafnaði hún í 10 sæti, Elena átti stórgott sund í
50m flug og synti á 31:17 og var hársbreidd frá því að ná inní úrslit eða
um 8/100, með þessum tíma er hún kominn innan við 1/2 sek frá Íslandsmeti
í telpnaflokki 13-14 ára.
Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel í
boðsundinu.

kv, Benni

Deila