Sund | 09.05.2012
Sæl öll
Þá styttist í ÍRB mótið og allt að smella hvað varðar skipulag ferðar.
Gist
verður í Holtaskóla í Keflavík sem er við hliðina á sundlauginni,við
verðum í mötuneyti þar.Boðið er upp á bíó fyrir krakkana á laugardeginum
Það
verður farið keyrandi suður brottför frá Samkaupsplaninu kl.13:15
mæting kl.13:00.Keyrt heim á sunnudagskvöld eftir mótið, því lýkur kl.
18:15.
Foreldrar eru beðnir að nesta krakkana í rútuna á suðurleið við fáum kvöldmat þegar við komum til Keflavíkur.
Hópurinn telur 19 krakka.
Fararstjórar eru:
Ragna 8655710
Guðbjörg 8457246
Bílstjóri
Olli
Þjálfarar
Martin 8665047
Gunna 8621845
Það sem þarf að hafa með er:
keppnistaska m/ almennum sundmótsbúnaði (3 handklæði ca.).
Svefnpoka/sæng+dýnu, aukaföt og tannbursta.
Við
minnum á að allar ferðir á vegum Vestra eru gos og nammilausar, einnig
eru símar, ipotar dvdspilarar á ábyrgð barnanna og foreldra þeirra.
Við biðjum ykkur að hafa í huga að takmarkað pláss er fyrir farangur.
Sótt verður um leyfi í skólum frá kl.12:30 á
fös og til kl. 10 á mánudagsmorgni.
Á heimleiðinni verður stoppað og borðað sem er innifalið í verði ferðar.
Ekki er nauðsynlegt að hafa vasapening.
Gyða sendir kostnaðinn á ykkur.
Ef eitthvað er þá hafið samband.
Kv.
Guðbjörg
8457246
Deila