Fréttir

Jólakveðja

Sund | 23.12.2008 Ég óska öllum sundmönnum, foreldrum , þjálfurum og öðrum sem að starfi félagsins koma gleðilegrar jólahátíðar og þakka fyrir samveruna á liðnu sundári. Sjáumst hress á nýju og betra ári.

Benni þjálfari Deila