Fréttir

Metamótið á Föstudag

Sund | 17.12.2008 Trésmiðjan Hnífdal hefur heitið á okkur og ætlar að borga 1000kr fyrir hvert met sem við bætum á föstudaginn og því til mikils að vinna. Mótið hefst eins og áður segir kl 17:00 en upphitun kl 16:00. Nú er um að gera að spýta í lófana. Deila