Sund | 29.12.2011
Sæl öll Vestri hefur tekið í notkun nýtt skráningar og greiðslukerfi (nori) sem er í gegnum HSV, Nokkrur íþróttafélög innan HSV eru komin af stað með þetta skráningarkerfi.
Frá næstu áramótum skrá iðkendur sig inn í gegnum HSV síðuna og greiða æfingagjöldin þar. Ekki verða sendir út greiðsluseðlar eins og áður. Allir sem hafa æft með gull,silfur og bronshóp þurfa að skrá sig.