Sæll öll.
Laugardaginn 16. janúar mun Sunddeild UMFB halda nýársmót og er okkur boðið að taka þátt.
Mótið fer fram í tveimur hlutum, fyrir hádegi og eftir hádegi, og eru greinarnar eftirfarandi:
Fyrir hádegi:
50m Bringusund
100m Flugsund
50m Baksund
100m Skriðsund
4x33 Fjórsunds boðsund
Eftir hádegi:
100m Bringusund
50m Flugsund
100m Baksund
50m skriðsund
4x33m Skriðsunds boðsund
Á mótið mun mæta lið frá Grindavík.
Skráningafrestur rennur út mánudaginn 11. janúar og þarf að skila inn skráningum á netfnagið palljanus87@gmail.com eða á æfingum til þjálfara.
Kv. Páll Janus Þórðarson