Fréttir

Spurningakönnun send út

Sund | 01.02.2015

Nú hefur veri send út spurningakönnun fyrir foreldra og forráðamenn. Þeir sem ekki hafa fengið hana senda í tölvupósti eða á Facebook síðu Vestra geta óskað eftir henni hjá mér (palljanus87@gmail.com).

Ég vill ítreka að það má einungis skila inn einni svörun fyrir hvern Vestrapúka, séu fleiri en einn slíkur á heimilinu má (en þarf ekki) svara könnuninni oftar.
Svör þurfa að berast fyrir 7. febrúar en þá verður lokað fyrir könnunina.

Með kveðju,
Páll Janus Þórðarson

Deila