Sund | 31.05.2015
Fyrst vill ég þakka öllum kærlega fyrir frábært Vestfjarðameistaramót. Við erum enn að vinna úr niðurstöðum en þær verðar birtar hér á síðunni um leið og þær berast.
Nú er komið að sumarfríi hjá þeim iðkenndum Sundfélagsins Vestra sem ekki keppa á AMÍ.