Í ljósi nýjust fregna frá Englandi hefur getraunanefndin ákveðið að getraunaleikur Vestra verði settur í sóttkví þar til annað er ákveðið. Engir leikir munu fara fram á næstunni í Englandi og því tilangslítið að vera með getraunaleik.
Við látum vita þegar við förum í gang aftur.
Áfram Vestri
Deila