Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra verður haldinn 16. mars kl. 20:00 í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargata 4.
Dagskrá aðalfundar
Fundarsetning.
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári.
3. Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar.
4. Reglugerðabreytingar
5. Félagsgjald
6. Kosningar:
a) Kosninn formaður deildar til eins árs.
b) Kosnir tveir meðstjórnendur og tveir varamenn til eins árs í senn.
7. Markmið og sýn félagsins. Áætlanir fyrir 2023
8. Viðurkenning til efnilegasta hjólreiðafóks Vestra.
9. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundarslit
Deila