Það var kraftmikill hópur sem felldi rörið í morgun með Pétur Hilmarson fremstan í flokki. Pétur logskar rörið og flutti það upp á efra planið. Klappliðið, Sigurður, Kristján og Heiða sýndu mikinn andlegan stuðning.
Rörið var áður nýtt til þess að dæla sandi upp á planið, það var ónothæft þar sem það var tekið í sundur við lagningu ljósleiðara fyrir nokkrum árum.
Deila