Vinnan við hjólagarðinn hélt áfram á helginni með Sigga Jóns og Kristján Jóns í fararbroddi ásamt Heiðu Jóns. Upplýsingaskilti við hjólagarðinn fór upp og var Heimreiðin merkt með rauðmerktum stikum.
Þökkum sérstaklega Gunnari Bjarna og Birnu Jónasar við aðstoð á hönnun skiltisins. Eins þökkum við Addó fyrir fyrir að stýra smíðinu á grunninum.
Deila