Fréttir

Teikning hjólagarður

Hjólagarður | 07.10.2020

Vestri hjólreiðar hefur fengið Swissneska fyrirtækið Velosolution með sér í að hanna verkið. 

Fyrstu drög liggja yfir aðeins stærra landsvæði en til stóð í upphafi og þarf að vinna útfærsluna betur. 

Ef einhver hefur áhuga á að koma athugasemdum til stjórnar þá er hægt að senda línu á hjolreidar@vestri.is

Deila