Knattspyrna | 27.05.2009
Jæja þá eru 7 dagar í fyrsta leik hjá stelpunum og verður hann spilaður útí Bolungarvík, Það verður æfing útí bolungarvík á föstudaginn 29.maí kl 17:00 á aðalvellinum og er þetta undirbúningur fyrir fyrsta leik sem er á móti Leikni rvk.Og við ætlum að halda foreldrafund eftir fyrsta leik.kveðja Dóri.
Deila