Fyrsti æfingarleikur vetrarins fer fram laugardaginn 23 nóvember í Reykjaneshöllinni kl 17:00.
Vestri mætir þar liði Njarðvíkur sem féll á síðasta tímabili úr Inkasso deildinni.
Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja okkar menn.
ÁFRAM Vestri.
Deila