Knattspyrna | 30.03.2009
Vegna veðurhamsins og niðurfellingar skólastarfs hefur verið ákveðið að fella niður æfingar yngri flokka Boltafélagins. Svo fer allt í gang eins og venjulega um leið og veðurhamurinn hægist aðeins. Ef einhverjar spurningar vakna, verið þá endilega í sambandi við þjálfara ykkar/barnanna.
Deila