Fréttir

Æfingar falla niður - Páskafrí hefst í dag.

Knattspyrna | 22.03.2024

Vegna ófærðar og snjóflóðahættu verða engar æfingar hjá knattspyrnudeild Vestra í dag.

Barna og unglingastarfið er því komið í páskafrí og hefjum við æfingar að nýju 02. apríl nk.

Við hvetjum alla til að fara varlega í óveðrinu og vonum að allir eigi gleðilega páska.

 

ÁFRAM VESTRI!

 

Deila