Fréttir

Æfingar hefjast aftur á morgun þriðjudag 06. ágúst

Knattspyrna | 05.08.2024

Æfingar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra hefjast aftur á morgun 06. ágúst eftir sumarfrí.

Æfingar eru skv sumaræfingaáætlun sem og gildir til 18. ágúst nk.

Ný æfingaáætlun hefst svo 19. ágúst og verður hún kynnt fljótlega.

ÁFRAM VESTRI

Deila